NEO

ÉG hef tilfinningar og ÉG er inni í þeim.

ÉG er tilfinning og HÚN er ÉG.

ÉG er kyngimögnuð orka

logsoðin við líkama mannskepnu Einnar.

ÞÚ ert öflugur NdFeB Segull

sem ÉG dregst að svo sterklega -

að bara einni agnarögn munar því

að með næsta hjartslætti

fuðri líkami minn ekki upp -

ALLA leið til hinnar TÍUNDU.

 

Og svo dásamlega ÞÚ jónar mig hvert skipti

sem ÉG (mín orka) flæði í gegnum ÞIG (þinn pól).

 

ÁSTVINUR MINN KÆR,

ÉG bið af öllum mínum mætti

til ALLS hins ALmáttuga -

að hringrás sú

sem ÞINN togkraftur veldur,

að óstöðvandi leið MÍN

ÞÉR,

INN Í ÞIG,

Í GEGNUM ÞIG og

ÚT ÚR ÞÉR -

sé okkur báðum eins skaðlaus og

sársaukapen og mögulegt er !!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband