TRUTH

"You must understand the whole of life, not just one little part of it. That is why you must read, that is why you must look at the skies, that is why you must sing and dance, and write poems and suffer and understand, for all that is life."

"You exist in time, but you belong to eternity. You are a penetration of eternity into the world of time. You are deathless, living in a body of death. Your consciousness knows no death, no birth. It is only your body that is born and dies. But you are not aware of your consciousness. You are not conscious of your consciousness, and that is the whole art of meditation; Becoming conscious of consciousness itself."

"The meeting of two personalities is like the contact of two chemical substances : if there is any reaction both are transformed."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Ásbjörg.

 Ég sé að hver efnisgrein er innan gæsalappa einsog
um sé að ræða tilvitnanir í einstök rit.

En eftir að hafa lesið ensku textana þína þá sýnist mér
að baki gæti verið einn og sami höfundur, - þú sjálf! Er það rétt?

Þessi texti semog flestir ensku textarnir hreinasta afbragð.
Hef ekki séð þessa hugsun hér ð ofan orðaða með þessum hætti
en hún er trúverðugri heldur en öll þau rit og flest annað sem ég
hef heyrt og lesið fram að þessu.

Unkle Sam. - gráglettinn texti!

Njóttu dagsins,

Húsari. (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband