Réttir í kvöld

Ég tilbúin í réttir - komin í lopann og farin að minnka við sopann....ferlið að byrja að hefjast. Það er algjörlega ótrúlegt og nær óhugsandi að slíkt komi fyrir en ég var í fúlustu alvöru stönguð rétt áðan.....áður en ég steig inn fyrir túnina. Á mínu eigin heimili og það líka af einum bóndanum. Úff....ég er ringluð.......hann er ekki úlfur en skrattans refur samt sem áður - og þeir eru litlu skárri. En koddu bara rebbi litli.....ég er ekki smeik við þína lævísni.....mig vantar nýja hanska.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Kisa, þakka þér fyrir að vilja vera bloggvinur minn.

Þú ert ágætis stílisti og getur komið frá þér skýrri hugsun í knöppu máli og fellur þá líklega undir það sem kallaðist ljóðskáld einu sinni í fyrndinni. Þegar ég er full þá titrar borgin, hahaha, en svo áttu fimm ára strák og stóran hund sem kippa okkur niður á jörðina. Gangi þér allt í haginn, BF.

Baldur Fjölnisson, 28.5.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband