Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Bloggar | 27.1.2009 | 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sæl verið þið nú öll og gleðilega kreppu-kjaftæðis-geðveiki. Ég vona að sem flestir gangi hægt upp kreppunnar rúllustiga og gleymi sér ekki í öllu stuðinu sem þessu brjálæði ætlar að fylgja. Sjálf fylgist ég með þessu öllu úr hæfilegri fjarlægð og skammast mín alls ekkert fyrir það. Ég er einfaldlega ekki til í að taka þeim afleiðingum sem geta fylgt í kjölfari þess að taka virkan þátt. Eins og kannski sum ykkar vitið þá stefni ég á lögregluskólann á þessu ári - já gott fólk.....ég er nefnilega með tandurhreina og óflekkaða fortíð .....amk frá "skráarlegu" sjónarmiði og er sannarlega stolt af því. Það mætti þá jafnvel segjatil gamans að ég sé einskonar "hrein mey" frá "skráarlegu sjónarmiði. Ekki gleyma heilanum heima þegar þið skundið af stað á mótmælin krakkar.....meira segi ég ekki í bili. Bless skess og fress.
Bloggar | 23.1.2009 | 19:12 (breytt kl. 19:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 15.1.2009 | 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 7.1.2009 | 05:25 (breytt kl. 11:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)