Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Hæ allir.

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér eftir að ég byrjaði í Elektra að ég hef bara ekkert haft tíma til að blogga. Við æfum á hverjum degi fyrir Eurovision og svo eru blaðamenn bara ótrúlega áhugasamir um okkur, nóg að gera í þeim pakkanum. Ó vá, ég vona að við vinnum þessa keppni og förum til Moskvu. Satt að segja hef ég barasta mikla trú á því að það verði einmitt þannig og ég er strax byrjuð að æfa mig í tungumálinu - da, net, mastavia Tounge Ég á afmæli á morgun og er aðeins að halda upp á það í kvöld. Kíki á Dillon, Boston og Ellefuna - svaka stuð. Sjáumst.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband