Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014

Þrælar

Skrítið hvað allt er hljótt.
Heimurinn sefur svo stirður og stífur,
hvílir af sér minn æpandi sársauka.
Ekkert sem raskar stjórn kynfæra
og bragðlauka. Almúginn útriðinn hrökklast upp gangveginn,
þrælar kirkju og stjórnmála.
Halda um soltinn kviðinn, auman og innfallinn,
naga á sér neglurnar og þylja mér reglurnar.
"Eltu þau eins og við, glenntu á þér rassgatið,
þá færðu loksins frið og fyrir þeim samþykkið."
Ég í uppreisn minni sný mér við,
sýni þeim fokkmerkið.
Ég aldrei skal feta slóð þeirra sem hata mig,
heimta mitt hold og blóð
og skítnum reyna
að mata mig...

...Rotnaðu í helvíti
helvítis fáviti. Sálarlegt öngþveiti.
Bollur og bakkelsi flæða um hvert heimili,
græðgi og hófleysi, offita, fangelsi.
Nauðgari, glaumgosi, tælir með falsbrosi.
Lygari, svikari, fokk hvað ég hata þig.
En hatrið styrkir mig, dregur mig upp á við,
upp á mitt eigið svið. Lít aldrei niður á við...
í eigin sora rotnið þið !


UNKLE SAM

A family of four was killed today.
No one seems to give a damn,
they´re all afraid of unkle Sam.
Try defeat him if you can.
He wont hesitate
to kill again.


Your minds blindfolded,
you tie your own hands.
And to yourself you sold it
for the prize of nothing.
For the prize of nothing at all.


If you want to fight the war
you wont have to go that far.
You can join it right there
where you stand,
and pretend it´s
for your land.


Your minds blindfolded,
you tie your own hands.
And to yourself you sold it
for the prize of nothing.
For the prize of nothing at all.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband