Það er spurning! Ég hef reyndar ekki pælt mikið í þessu fyrr en síðan ég startaði þessu bloggi mínu og hóf að lesa annarra, en ég bara einfaldlega fylgist ekkert með umfjöllunum um öll þessi heimsins mál, svo sem pólitík, stríð og allt það sem er að gerast á plánetunni. Ég bara hef engan áhuga á að lesa um þessi mál eða skoðanir fólks á þeim og ég virðist ekki einu sinni geta haldið neinni einbeitingu þegar ég reyni að gera það. Ég til dæmis les yfir sömu færsluna aftur og aftur en það síast ekkert inn í kjötbolluna í höfðinu á mér - ekki eitt einasta orð.
Sko.....ég er alls ekki að meina það að aðrir séu þá eitthvað verri....heldur er þetta augljóslega eitthvað sem er að hjá mér, það bara hlýtur að vera. Ég er allavega hætt að reyna. En svo aftur á móti les ég með gríðarlegum áhuga hinar ýmsu færslur um ekkert, svo sem.
Er ég van- eða mis-....eitthvað?
Hvað finnst ÞÉR?
Flokkur: Bloggar | 30.5.2008 | 16:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
My Music
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Mitt Myspace - 1 Myspace
- Mitt Myspace - 2 Electro-bandið mitt
- Gamla Bloggið Mitt Á þessu bloggi eru ágætis færslur, ljóð og textar.
- My Youtube My Music
- Soundcloud My Music
Myndböndin mín
- Some Peephole Myndband
- Are You Confused Myndband
- I´m On Fire Myndband
- In A Silly Way Myndband
- Órótt Remix Myndband
- My Speed Myndband
- Wicked Game Myndband
- The Lizard Of Oz Myndband
- Rennur Upp Fyrir Mér Myndband
- The Morning After Myndband
- Untie Your Body Myndband
- Tiger On A Leash Myndband
- Threesome Myndband
- Again Myndband
- Not Cool Myndband
- Útsprungin Rós Myndband
- I Care For You Myndband
- 4 Thumbs Up Myndband
- Paralysed Myndband
- Smell The Coffee Myndband
- Without A Doubt Myndband
- Two Stars Myndband
- Soldier Myndband
- Closed Heart Myndband
Áhugaverðar Síður
- SpeedTest SpeedTest
- FunnyZela Funny Pics
- DoHop DoHop - ódýrt flug
- Kauptu.is Kauptu
- Netlagerinn Netlagerinn
- Sjónaukar.is Sjónaukar
- Computer.is Computer
- Hiss.is Hiss
- Astro.is Stjörnuskoðun
- Stjörnuskoðun Stjörnuskoðun
- Magnetosphere Simulation Magnetosphere Simulation
- BrainGames BrainGames
- Raunvísindi Raunvísindi
- Tilraunavefurinn Tilraunavefurinn
- Efnafræðifélag Íslands Efnafræðifélag
- Framkvæmdarfélag Íslendinga Framkvæmdarfélag Íslendinga
- Breik Breik
- Eyjan.is Eyjan
- Gagnauga Gagnauga
- Pressan.is Pressan
- Tarot Dagsins Tarot
- Bleikt.is Bleikt
- Google Translate Google Translate
- X-ið X-ið 97.7
- RÚV 1 Þættir Þættir
- RÚV 1 Útvarpsleikhús ÚtvarpsLeikhús
- Oger Ýmsar vörur
- Rafborg Ýmsar vörur
- Stjörnuspeki Stjörnuspeki
- Spiritual Awakening Spiritual Awakening
- Snara Orðabók Orðabók
- Snara Samheitaorðabók Samheitaorðabók
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Bergur Thorberg
- Björgvin Gunnarsson
- Dofri Hermannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gísli Hjálmar
- Halldóra Hjaltadóttir
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helena
- Ingvar Valgeirsson
- Ingólfur
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júdas
- Karl Tómasson
- Kobbi Trukkakall.....
- Kreppumaður
- Kristján Kristjánsson
- Matti sax
- Pétur Örn Guðmundsson
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigurður Karl Lúðvíksson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- Sveinn Guðgeir Ásgeirsson
- Sverrir Stormsker
- Villi Asgeirsson
- Vér Morðingjar
- Zaraþústra
- Á móti sól
- Árni Þór Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Guðmundsson
- Þráinn Þórgnýr Eðvaldsson
Athugasemdir
..ég myndi nú ekkert hafa þungar áhyggjur, moggabloggið er nú sem betur fer enginn mælikvarði á " kjötbolluna " í hausnum á okkur.....
Haraldur Davíðsson, 31.5.2008 kl. 10:27
Mjög eðlilegt, mjög eðlilegt.
Sumt er hreinlega vitlausara en annað. Það er bara þannig.
Gísli Hjálmar , 31.5.2008 kl. 10:52
, Kjötbolluna já.......klárlega eitthvað sem þú þarft ekki að hafa áhyggjur af. "Ekkert" getur verið talsvert áhugavert ef grannt er skoðað og fallegur hversdagsleikinn jafnvel áhugaverðari og innihaldsríkari en uppstrílaðir tyllidagar sem enda bara í tómleika.
Júdas, 1.6.2008 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.