Gull og Silfur

Ég veit ekki hversu oft ég hef brennt mig á honum en ţađ er ansi oft og mér er löngu fariđ ađ svíđa. Mér sveiđ svo mikiđ í fyrradag ađ ég brast í grát, ég virkilega kveinkađi mér. Hversu oft ćtli ég muni brenna á honum í viđbót og hversu oft mun ég strá salti í eigin sár - hans vegna? Ég get loksins svarađ ţessari spurningu minni sem ég hef spurt sjálfa mig ađ svo oft en hingađ til aldrei getađ svarađ. Ég get loks svarađ mér "aldrei aftur" - ég mun aldrei aftur brenna mig á honum. Ég verđ ađ lofa sjálfri mér ţví. Hans klemmur og kreistur eru ekki mínar ađ leysa og síđan ađ ég áttađi mig á ađ ţćr vćru ekki einu sinni mínar hef ég fundiđ til léttis. Ţćr eru hans og eingöngu hans - hann mun ađ öllum líkindum eiga erfitt uppdráttar og vera lengi ađ leysa ţćr en ţađ kemur mér ekki lengur viđ. Héđan í frá mun ég leita ađ minni gullstjörnu og hafa ţá silfruđu í bakrunni - sem hluta af minni fortíđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband