Stokkurinn liggur á borðinu,
það vantar í hann.
Og ávalt ég tek þig á orðinu
því að ég þig man.
Þú áttir mig áður fyrr,
líf mitt og ást mína þáðir.
En eitthvað þig togaði til sín,
þú meira það þráðir.
Þá hvarfstu mér sjónum og
síðan þá hef ég þín leitað.
Og hjartað mitt blæðandi
ítrekað öðrum það neitar.
Án þín ég lærði að lifa
með dauðann við hlið mér.
En með þér ég lærði að elska
og missa svo frá mér.
En, nú ertu erfingi sonar þíns,
hann vel ég þekkti.
Og bróðir hans skilur ei við mig,
í ánauð mig hnekkti.
Ég bið þig ó ástin mín eina
því þú einn það getur,
að frelsa nú sál mína lausa
og elska mig betur.
Því án þín ég þurfti að verjast
með engan við hlið mér.
Þú færð mig á ný ef þú hamarinn
losar úr kvið mér.
Skrif | 31.8.2016 | 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
BEWARE OF THE GOD
Skrif | 19.4.2016 | 14:09 (breytt kl. 14:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er langt síðan ég skrifaði hér og nú er ég er full af hugmyndum, mörgum ansi skemmtilegum. Það hefur margt breyst hjá mér síðastliðin tvö ár og líf mitt hefur tekið stefnu í óvænta átt. Ég eignaðist yndislega dóttur síðastliðinn júní og heitir hún Ágústa María. Þetta er mitt fjórða barn og ég gæti ekki verið hamingjusamari. Ég á líka yndislegan unnusta sem er góður við mig og þekkir mig vel. Hann elskar mig eins og ég er - af því að ég er ég og það er ómetanlegt. En... svo ég skrifi nú eitthvað um pælingar mínar undanfarið, þá mér finnst heimurinn skemmtilegur og spennandi vettvangur. Ég hlusta vel á alheiminn og hann hlustar á mig, hann svarar mér líka iðulega jafnóðum og er mér sérlega góður. Ef mér er eitthvað málefni ofarlega í huga þá birtist það oft fyrr en ekki seinna í td fréttum og þegar ég velti einhverju fyrir mér fæ ég svör innan skamms, á einn hátt eða annan, mér finnst þetta gott fyrirkomulag. Og ef alheimurinn spyr mig að einhverju þá svara ég honum í þeirri hugmynd sem birtist fyrst uppi í kollinum á mér og það er þá alltaf rétta svarið. Mér þykir fólk almennt ekki skilja hvað þetta er eðlilegt og það gerir sér ekki grein fyrir því hvað við erum tengd við alheiminn. Það veit ekki að við erum hluti af honum eins hann af okkur og að við erum td búin til úr stjörnudufti. Atómin mín hafa verið hér og þar og auðvitað muna þau sinn tíma. Staðreyndin er reyndar sú að atóm eru 99.999999999999% tómt rými svo að samkvæmt því erum við "næstum" því ekki hér. Allt "dótið" í kringum okkur, þ.e.a.s. td tölvan, borðið, músin o.s.fr. er "næstum" því ekki hér. Þá er bara spurningin, ef að við erum 99.999999999999% ekki hér, nú... hvar erum við þá? Spennandi pæling þykir mér. En ég bæti við þetta fleiri pælingum fljótlega.
Skrif | 24.2.2014 | 02:42 (breytt 30.1.2015 kl. 05:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrítið hvað allt er hljótt.
Heimurinn sefur svo stirður og stífur,
hvílir af sér minn æpandi sársauka.
Ekkert sem raskar stjórn kynfæra
og bragðlauka. Almúginn útriðinn hrökklast upp gangveginn,
þrælar kirkju og stjórnmála.
Halda um soltinn kviðinn, auman og innfallinn,
naga á sér neglurnar og þylja mér reglurnar.
"Eltu þau eins og við, glenntu á þér rassgatið,
þá færðu loksins frið og fyrir þeim samþykkið."
Ég í uppreisn minni sný mér við,
sýni þeim fokkmerkið.
Ég aldrei skal feta slóð þeirra sem hata mig,
heimta mitt hold og blóð
og skítnum reyna
að mata mig...
...Rotnaðu í helvíti
helvítis fáviti. Sálarlegt öngþveiti.
Bollur og bakkelsi flæða um hvert heimili,
græðgi og hófleysi, offita, fangelsi.
Nauðgari, glaumgosi, tælir með falsbrosi.
Lygari, svikari, fokk hvað ég hata þig.
En hatrið styrkir mig, dregur mig upp á við,
upp á mitt eigið svið. Lít aldrei niður á við...
í eigin sora rotnið þið !
TEXTARNIR MÍNIR | 17.1.2014 | 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
No one seems to give a damn,
they´re all afraid of unkle Sam.
Try defeat him if you can.
He wont hesitate
to kill again.
Your minds blindfolded,
you tie your own hands.
And to yourself you sold it
for the prize of nothing.
For the prize of nothing at all.
If you want to fight the war
you wont have to go that far.
You can join it right there
where you stand,
and pretend it´s
for your land.
Your minds blindfolded,
you tie your own hands.
And to yourself you sold it
for the prize of nothing.
For the prize of nothing at all.
TEXTARNIR MÍNIR | 17.1.2014 | 07:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"You must understand the whole of life, not just one little part of it. That is why you must read, that is why you must look at the skies, that is why you must sing and dance, and write poems and suffer and understand, for all that is life."
"You exist in time, but you belong to eternity. You are a penetration of eternity into the world of time. You are deathless, living in a body of death. Your consciousness knows no death, no birth. It is only your body that is born and dies. But you are not aware of your consciousness. You are not conscious of your consciousness, and that is the whole art of meditation; Becoming conscious of consciousness itself."
"The meeting of two personalities is like the contact of two chemical substances : if there is any reaction both are transformed."
Skrif | 9.12.2012 | 06:28 (breytt 17.1.2014 kl. 13:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
UPPTEKINN
upp
UPPLIFUN
JÖRÐIN
NIÐURDREGINN
niður
NIÐR.ANDI
NIÐURKOMINN
Skrif | 31.10.2012 | 05:01 (breytt 17.1.2014 kl. 13:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Norður, Suður, Austur eða Vestur... það breytir engu, bara hvort þú ert að fara upp eða niður.
Móðir Jörð er ýmist endurvinnslustöð eða ruslakvörn. Hún getur einnig verið biðstofa, betrunarhús, leikvöllur, vinnustaður og/eða heimavistaskóli. Hérna er líf og lífvænlegt en þó eru ekki nógu margir lífandar, maður verður að lifa lífinu lifandi og ná þannig nægum andlegum og sálrænum þroska til þess að öðlast heilagan lífandann... það er víst ekki nóg bara að anda. Jörðin er samt fyrst og fremst heimili þó að hér sleppi enginn við samræmdu prófin... þú ert fallinn með 4,9.
Skrif | 31.10.2012 | 04:10 (breytt 17.1.2014 kl. 13:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
I believe in my dreams,
there is no inbetween.
If I say that is so
you should stand up and go.
I am one, I am two,
I am three - I am you.
You are me, we are free,
this is all ment to be.
Oh, how I love you
no one knows but you and me.
If I´m sad you are mad.
When I´m glad you are to,
And I will hold on through.
I am sure we are true.
Like two stars in the sky,
just one tear when we cry.
Like two wings when we fly
never questioning why.
Oh, how I love you
no one knows but you and me.
TEXTARNIR MÍNIR | 15.6.2012 | 12:42 (breytt 17.1.2014 kl. 08:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ÉG hef tilfinningar og ÉG er inni í þeim.
ÉG er tilfinning og HÚN er ÉG.
ÉG er kyngimögnuð orka -
logsoðin við líkama mannskepnu Einnar.
ÞÚ ert öflugur NdFeB Segull
sem ÉG dregst að svo sterklega -
að bara einni agnarögn munar því
að með næsta hjartslætti
fuðri líkami minn ekki upp -
ALLA leið til hinnar TÍUNDU.
Og svo dásamlega ÞÚ jónar mig hvert skipti
sem ÉG (mín orka) flæði í gegnum ÞIG (þinn pól).
ÁSTVINUR MINN KÆR,
ÉG bið af öllum mínum mætti
til ALLS hins ALmáttuga -
að hringrás sú
sem ÞINN togkraftur veldur,
að óstöðvandi leið MÍN
AÐ ÞÉR,
INN Í ÞIG,
Í GEGNUM ÞIG og
ÚT ÚR ÞÉR -
sé okkur báðum eins skaðlaus og
sársaukapen og mögulegt er !!!
Skrif | 15.6.2012 | 12:21 (breytt 17.1.2014 kl. 13:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
stands taller, grows faster,
8 leafs in his crown.
Gets pounded more than others,
his glory others bothers.
The sunshine loves to love him.
His halo shines above him
and keeps him warm.
He drinks water in the night time,
exhales it in the sunshine -
spreading his charm.
TEXTARNIR MÍNIR | 19.5.2012 | 16:05 (breytt 17.1.2014 kl. 08:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
You sat by my side and
told me who you were,
that you came here from
far far away.
You said " I am a man with
no shield or a spear,
I have no shades of gray."
I sat by your side and
I thought to myself
"maybe he is not telling a lie.
Could it be, is it real,
is it true what I feel?
Well, at least I should
give it a try."
Then few days went by
without track of time,
now your black and white
looks gray.
I can´t count the times
I have said goodbye
to a soldier that´s just
passing by.
TEXTARNIR MÍNIR | 19.5.2012 | 15:56 (breytt 17.1.2014 kl. 09:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
martröð er ég átti með þér.
En þig var að dreyma um eitthvað
annað en að vakna með mér.
Ég get ekki talað, þú vilt ekki
hlusta svo ég næ ekki í gegn.
Svo ég varð að fara - að elska þig
var mér orðið um megn.
Ég þig elska í þátíð en sárin
svíða undan tárunum enn.
Þó brúað sé bilið þá muntu
svíða jafnt á aðra menn.
Ég gat ekki andað, fann ekki
andann þinn í sjálfri mér.
Svo djúpt er nú tómið í kjarna
þínum innst í hjarta þér.
En ég vakna að nýju af draumi
um eitthvað öllu ólíku þér.
Sá draumur er líf mitt, það tignar
hjarta mitt og Guð minn sér
að gjöf mín er baðkar fullt af
dreggjum hans af hreinni ást.
Ég er lifandi lífið og skín
mun skærar en áður sást.
Ég þér þakka þær gjafir, þá reynslu
og sýn sem þú fyrir mér barst.
Af auðmýkt er þakklát á meðan
þú mér aldrei fyrirgafst.
Ég lærði svo mikið,
ég veit hvað er vont og
ég skil hver ég er.
Svo þú munt alltaf eiga
staðinn þinn í hjarta mér.
TEXTARNIR MÍNIR | 13.5.2012 | 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann leggur spilin í eigin þágu.
Hans mótherjum grunar ei neitt.
Hann spilar ekki fyrir peningaverðlaun,
sú virðing fær því engu breytt.
Hann úthlutar þeim í von um svörun,
heilög tölfræði um glans.
Hin huldu lög um líklegan sigur
og þær líkur leiða dans.
Ég veit að SPAÐINN er hermannsins sveðja.
Ég skil það að LAUF eru styrjaldar vopn.
Ég veit að TÍGULL er auranna tal
en það er ei HJARTA míns val.
Hann kann að spila út TÍGULGOSA
og gæti lagt út SPAÐAFRÚ.
Hulið á hendi KONUNGINN sjálfan,
sá sigur dofnar er mín trú.
Ef ég segði að ég þig elska
þá þú héldir eitthvað að hjá mér.
Ég er ei maður með fleiri en eitt andlit,
mín gríma er ein og sér.
Og svo þeir sem blaðra um ekkert -
- sínum málstað læra af.
Þau sem lukku sinni í hástöfum bölva
eru hrædd við allt.
Ég veit það að SPAÐINN er hermannsins sveðja.
Ég skil það að LAUF eru styrjaldar vopn.
Ég veit að TÍGULL er auranna tal
en það er ei HJARTA míns val.
TEXTARNIR MÍNIR | 6.11.2011 | 00:24 (breytt 17.1.2014 kl. 08:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrif | 21.10.2011 | 04:13 (breytt 17.1.2014 kl. 13:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt sem var - áður er,
tilfinningar inni í mér.
Þannig málnotkun og rugl,
svíf í lausu eins og fugl.
Kemur dagur - brennur skinn,
hvar er útilokarinn.
Hvurslags svartsýni og þröng
er togað út úr mér með töng.
Ég vil ekki lifa,
ég vil ekki deyja.
Ég vil heldur vona
að þú munir segja -
sitthvað segja,
samt ég ráðlegg þér að þegja.
Allt sem kom - allt sem hvarf
minnir mig á það sem þarf.
Stinga inn - taka út,
síðan hendirðu mér út.
Notar mig - notar allt,
innst inni er þér kalt.
Enginn hugur - engin sál,
ég skal kveikja í þér bál.
Ég vil ekki lifa,
ég vil ekki deyja.
Ég vil heldur vona
að þú munir segja -
Sitthvað segja,
samt ég ráðlegg þér að þegja.
Bloggar | 12.2.2011 | 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Don´t you try to deny
you like me high.
That´s ok - so do I,
fewer knot´s for me
to untie.
4 thumbs up, I can see
that you´re sleeping
with the enemy.
4 thumbs up, now I know
that you´re sleeping
with the enemy.
Bloggar | 12.2.2011 | 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yeah, you fuck me. Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Yeah, you fuck me
every time you see me
and every time I can´t breath
every time you fuck me.
Yeah, you mock me
everytime you fuck me.
And every time I can´t scream
every time you mock me - every time you mock me.
Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Now I fuck you
like you used to fuck me.
And every time you can´t breath,
every time you can´t see.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Are you confused - do you feel abused.
Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Yeah, you fuck me. Yeah, you fuck me, you fuck me - aigh.
Bloggar | 12.2.2011 | 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
It´s kind off strange
to be watching you
watching me.
It´s kind off strange
to be watching you
watching me.
It make´s my day
to see your face
on my case.
It make´s my day
to see your face
on my case.
By the way - by the way.
By the way - by the way.
I don´t know
if you know
that I know.
I don´t know
if you know
that I know.
I don´t know how
to be blind from behind.
Please be kind to rewind my mind.
I don´t know how
to be blind from behind.
Please be kind to rewind my mind.
By the way - by the way.
By the way - by the way.
Bloggar | 12.2.2011 | 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
I am a woman in denial.
I am a child without a bike.
I was lost but now I´m found.
I´m on the ground so take a hike.
I´m a rabbit in the jungle.
I´m a tiger on a leash.
I´m a rabbit in the jungle.
I´m a tiger on a leash.
Bloggar | 12.2.2011 | 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)